Almenn lýsing

Hótelið er staðsett á frábærum stað við Atlantshafsströndina en á hótelinu eru 413 herbergi á 3 hæðum. Fjölbreytt aðstaða og þjónusta er á hótelinu, s.s. stórar setustofur, hársnyrting, fundarherbergi, líkamsrækt, heilsulind, snarlbar, kaffitería og veitingastaðir. Á 60.000 fm svæði eru 2 stórar sundlaugar, barnalaugar og aðstaða til slökunar og sólbaða. Við hótelið er glæsileg baðströnd og á hótelinu er hægt að leigja strandsólbekki. Einnig er þarna fjölbreytt tómstunda- og íþróttaaðstaða í boði, bæði á hótelinu og í nágrenninu. Hótelið var endurnýjað vorið 2020. Stutt er að ganga í verslunarkjarna þar sem má finna kaffihús, veitingastaði, bari, súpermarkað, apótek, golfverslun og fleira. Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Afþreying

Borðtennis
Tennisvöllur

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Heilsa og útlit

Gufubað

Vistarverur

Smábar

Herbergi

Tvíbýli með hliðarsjávarsýn 2 fullorðnir

Herbergin eru 26 m² og með útsýni yfir á La Barrosa ströndina. Rúmgóðar svalir

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Einbýli með hliðarsjávarsýn 1 fullorðinn

Herbergin eru 26 m².

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Junior svíta með sjávarsýn 2 fullorðnir

Rúmgóðar og smart jr svítur með útsýni yfir Playa de La Barrosa frá svölum/verönd.

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Baðsloppar
Inniskór
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Öryggishólf gegn gjaldi
Jr svíta með hliðarsjávarsýn
Tvíbýli
Einbýli
Hótel Iberostar Royal Andalus á korti