Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta hótel er staðsett gegnt ströndinni og er innan seilingar frá miðbæ Brighton. Hótelið býður upp á nútímalega gistingu með 131 herbergjum. Á hótelinu er veitingastaður, bar og fundar- og ráðstefnuaðstaða. Stutt að ganga í bæinn og því tilvalið fyrir verslunarferð, hótelið hentar einnig vel fyrir árshátíðarhópa.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Smábar
Hótel
Holiday Inn Brighton Seafront á korti