Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Hilton London Kensington

HOLLAND PARK AVENUE 179-199 W11 4UL ID 28777

Hótelverð

{"settings":{"id":2,"page":"search","type":"hotel-page","culture":"is","currency_id":9,"country_id":399,"city_id":2980,"hotel_id":28777,"hotel_slug":"hilton-london-kensington","osm_url":"https:\/\/{s}.tile.openstreetmap.org\/{z}\/{x}\/{y}.png","ta_rating_url":"https:\/\/aventura.is\/is\/rating\/ta\/get.json","lazy_cart":true,"prices_decimals_count":0,"use_hidden_recaptcha":true,"use_global_user_input":true,"redirect_to_hotel_page":true,"multiple_rooms":false,"rooms_max":3,"adults_max":6,"adults_default":2,"kids_max":4,"kids_default":0,"filters_apply_method":"auto","show_only_refundable_filter":false,"only_refundable_hide_undefined":true,"show_regions_filter":true,"show_cancel":true,"show_trip_advisor_rating":true,"show_compare":true,"show_price_per_pax":false},"form_defaults":{"search_type":"query","to_type":"hotel","to_id":28777,"to_name":"Hvert viltu fara?","to_url":"","country_id":399,"country_name":"Bretland","city_id":2980,"city_name":"London","hotel_id":28777,"hotel_slug":["hilton-london-kensington"],"hotel_name":"","category":[],"category_name":"- allt -","date_from_min":"2022-11-29","dates_max_range":"100","date_from":"30.11.2022","date_to":"07.12.2022","nights":7,"room":[{"adults":2,"kids":0,"kids_ages":[]}],"page":1,"sort":"price_asc"},"form_data":[],"templates_checksum":[]}

Almenn lýsing

Þetta Hilton hótel er staðsett í hinu glæsilega Holland Park-hverfi og býður upp á nútímalega líkamsrækt og gufubað. Westfield London-verslunarmiðstöðin er í aðeins 5 mínútna göngufæri.

Rúmgóð herbergi Hilton London Kensington Hotel eru björt og og nútímaleg og innifela kaffivél, flatskjásjónvarp og sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum. Gestir geta einnig nýtt sér dagblöð og tímarit í herberginu.

Veggir veitingastaðarins WestEleven eru prýddir nútímalist og þar er boðið upp á morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni. Hið glæsilega Avenue Bar & Lounge er á móttökusvæðinu og býður upp á à la carte matseðil, fjölbreytt úrval af drykkjum og tölvur með netaðgangi.

Shepherd's Bush lestar- og neðanjarðarlestarstöðin og hinn yndislegi Holland Park eru í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Hyde Park er í 25 mínútna göngufjarlægð en fljótlegt er að skjótast þangað með neðanjarðarlestinni. Hið sögulega Coronet-kvikmyndahús er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Hótel Hilton London Kensington á korti