Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
H10 Playa Meloneras Costa er stórglæsilegt 5 stjörnu hótel á Meloneras svæðinu, það snýr að Atlanshafinu og er staðsett við golfvöllinn.
Herbergin eru rúmgóð og þægileg, þau eru loftkæld með smábar, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi, síma, hárþurrku, sloppum og inniskóm. Hótelgarðurinn er stór með fallegum gróðri, í honum eru 2 sundlaugar, önnur upphituð, upphituð barnalaug ásamt góðri sólbaðsaðstöðu.
Hlaðborðsveitingastaður hótelsins, Tamadaba, er með opið eldhús og býður upp alþjóðlega rétti. Veitingastaðurinn Gaudí Restaurant framreiðir à la carte-máltíðir og á staðnum er einnig bar/kaffihús við sundlaugina og 2 aðrir barir.
Á hótelinu er barnaklúbbur þar sem börn á aldrinum 4-12 ára geta notið sín. Mikil afþreying er í boði eins og Yoga, Pilates, alls kyns vatna leikfimi og fleira. Á kvöldin er skemmtidagskrá. Heilsulind hótelsins er býður upp á ýmsar nudd og líkamsmeðferðir en einnig er hægt að komast í tyrkneskt bað, nuddpott og gufu.
Glæsilegt hótel.
Skemmtilegt hótel tilvalið fyrir fjölskyldur.
Herbergin eru rúmgóð og þægileg, þau eru loftkæld með smábar, sjónvarpi, þráðlausu neti, öryggishólfi, síma, hárþurrku, sloppum og inniskóm. Hótelgarðurinn er stór með fallegum gróðri, í honum eru 2 sundlaugar, önnur upphituð, upphituð barnalaug ásamt góðri sólbaðsaðstöðu.
Hlaðborðsveitingastaður hótelsins, Tamadaba, er með opið eldhús og býður upp alþjóðlega rétti. Veitingastaðurinn Gaudí Restaurant framreiðir à la carte-máltíðir og á staðnum er einnig bar/kaffihús við sundlaugina og 2 aðrir barir.
Á hótelinu er barnaklúbbur þar sem börn á aldrinum 4-12 ára geta notið sín. Mikil afþreying er í boði eins og Yoga, Pilates, alls kyns vatna leikfimi og fleira. Á kvöldin er skemmtidagskrá. Heilsulind hótelsins er býður upp á ýmsar nudd og líkamsmeðferðir en einnig er hægt að komast í tyrkneskt bað, nuddpott og gufu.
Glæsilegt hótel.
Skemmtilegt hótel tilvalið fyrir fjölskyldur.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Heilsa og útlit
Gufubað
Afþreying
Tennisvöllur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
Ísskápur
Smábar
Hótel
H10 Playa Meloneras Palace á korti