Almenn lýsing

Grand Hotel Parker's er glæsilegt 5 stjörnu hótel, staðsett í rólegu hverfi í Napolí.

Öll aðstaða á hótelinu er til fyrirmyndar og er glæsileikinn í fyrirrúmi. Á hótelinu er veitingastaðurinn George restaurant sem er með 1 Michelin stjörnu þar sem töfrandi matargerð er ríkjandi.

Á hótelinu eru herbergi og svítur, allar vistarverur eru rúmgóðar með sjónvarpi, öryggishólfi, hárþurrku og þráðlausu neti.
Á hótelinu er líkamsrækt.


Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður
Show cooking

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Aðstaða og þjónusta

Herbergisþjónusta

Fæði í boði

Fullt fæði

Vistarverur

sjónvarp
Inniskór
Hótel Grand Hotel Parker's á korti