Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Gran Hotel Bali

C Luis Prendres 4 03502 ID 19516
 Fjölskylduhótel
 55 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 Snyrtistofa
 Bílastæði
 Hraðbanki
 Pool borð
 Borðtennis
 Bílaleiga
 Minjagripaverslun
 Hjólaleiga
 Pílukast
 Næturklúbbur
 Loftkæling
 Bar
 Barnalaug
 Fundarsalur
 Nuddpottur
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Barnaklúbbur
 Barnaleiksvæði
 Veitingastaður
 Gufubað
 Þráðlaust net
 Lyfta
 Skemmtidagskrá
 Hjólastólaaðgengi
 Líkamsrækt
 Farangursgeymsla
 Herbergisþjónusta
 Gestamóttaka
 Leikjaherbergi

Almenn lýsing

Gran Hotel Bali er eitt þekktasta hótelið á Benidorm, staðsett í hverfinu La Cala stutt frá Poniente ströndinni. Hótelið skiptist í 2 byggingar sem gnæfa yfir svæðið.

Gran Hotel Bali býður upp á fallegt útsýni yfir Miðjarðarhafið en hótelið er á 52 hæðum, á 46. hæð er útsýnispallur þar sem gestir hótelsins geta notið þess að horfa út á hafið. Ekki eru svalir á öllum herbergjum.

Herbergin eru loftkæld með öryggishólfi (gegn gjaldi), sjónvarpi, smábar (gegn gjaldi), síma, hárþurrku og þráðlausu neti (gegn gjaldi)

Heilsulind Gran hótelsins er útbúin gufubaði, líkamsrækt og heitum potti. Hægt er að bóka úrval nudd- og snyrtimeðferða. Aðgangur að heilsulind og meðferðunum kostar aukalega.

Hótelgarðurinn er stór en þar eru 3 sundlaugar þar á meðal barnalaug.
Yfir sumartímann er boðið upp á skemmtidagskrá fyrir fullorðna og börn. Skemmtilegur leikvöllur er fyrir börn ásamt leikherbergi.
Á hótelinu eru verslanir, næturklúbbur, bókasafn svo eitthvað sé nefnt.

Um 30 mínútna gangur er í gamla bæinn á Benidorm.

Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Fæði í boði

Morgunverður
Hálft fæði
Fullt fæði

Herbergi

Tvíbýli
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Hárþurrka
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Þráðlaust net gegn gjaldi
Hótel Gran Hotel Bali á korti