Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Fairplay Golf & Spa Resort

La Torre 80 11190 ID 3207
 Golf hótel
 66 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 Pool borð
 A la carte veitingastaður
 Bar
 Barnarúm
 Fundarsalur
 Nuddpottur
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Súpermarkaður
 Barnaleiksvæði
 Handklæði við sundlaug
 Veitingastaður
 Gufubað
 Þráðlaust net
 Hjólastólaaðgengi
 Líkamsrækt
 Upphituð sundlaug
 Tennisvöllur
 Innilaug

Almenn lýsing

Hótelið er staðsett í suður Andalúsíu rétt um klukkustund frá Gíbraltar. Á hótelinu er að finna alla þá þjónustu sem búast má við af nútíma 5 stjörnu hóteli, glæsileg verðlauna heilsulind, útisundlaug, líkamsrækt og afar fallega innréttuðum Double Superior herbergjum með svölum. Á hótelinu eru einnig 3 glæsilegir veitingastaðir en hótelið er byggt eins og lítill hvítur Spænskur bær með fallegum stígum og torgum milli húsa. Innfalið í verðinu er morgunverður og kvöldverður á glæsilegu hlaðborði Los Acebuches veitingastaðsins auk þess sem local áfengir drykkir, gos og vatn eru einnig innifaldir.

Herbergi

Tvíbýli

Herbergi með svölum eða verönd

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar
Öryggishólf
Einbýli
Hótel Fairplay Golf & Spa Resort á korti