Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Íbúðirnar eru staðsettar við sjávarsíðuna í Calpe, við Levante ströndina, 1 km frá Peñón de Ifach og um það bil 2,5 km frá miðbænum. Esmeralda var byggt 1991. Það er bæði hægt að fá íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum. Einstakt útsýni yfir Miðjarðarhafið af svölum íbúðanna. Hægt er að leigja öryggishólf í móttökunni. Hótelgarðurinn býður upp á 2 sundlaugar fyrir fullorðna og 1 fyrir börn. Í næsta nágrenni er mikið úrval veitingastaða og verslana.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Gufubað
Afþreying
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Fæði í boði
Fullt fæði
Skemmtun
Leikjaherbergi
Herbergi
Hótel
AR Roca Esmeralda & Spa á korti