EO Maspalomas Resort
Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
eó Maspalomas Resort eru huggulegar raðhúsalengjur í Maspalomas við golfvöllinn, um 15 mínútna gangur er yfir á Playa del Ingles. Húsin eru á 2 hæðum þar sem stofa og eldhúskrókur eru á neðri hæðinni og svefnherbergi á efri hæðinni. Frítt þráðlaust net er í húsunum, öryggishólf (gegn gjaldi), ísskápur, örbylgjuofn, kaffivél, hraðsuðuketill og hellur. Verönd eða svalir við öll hús. Húsin umkringja fallegan garðinn þar sem eru sundlaugar og góð sólbaðsaðstaða. Góður kostur í Maspalomas.
Heilsa og útlit
Heilsulind
Snyrtistofa
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Bílastæði
Hraðbanki
Bílaleiga
Hótel
EO Maspalomas Resort á korti