Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hotel Deloix Aquacenter er nútímalegt og fjölskylduvænt hótel, staðsett í rólegu hverfi Rincoin de Loix í Benidorm. Um 15-20 mínútna gangur er á fallega Levante ströndina.
Útiaðstaða er mjög góð og flestir ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi. Stærsta svæðið er með góðri sundlaug, bekkjum og sundlaugarbar. Hér er líka gott svæði fyrir yngstu börnin með vaðlaug og leiktækjum. Á þakinu er rólegra sundlaugarsvæði með bar, þetta svæði er eingöngu ætlað fullorðnum og hér er líka óviðjafnanlegt útsýni. Einnig er innilaug með vatnsnuddi fyrir þá sem það kjósa.
Herbergin eru góð, með svölum/verönd, loftkælingu, mini-bar,baðherbergi, hárþurrku og WIFI. Á hóltelinu er heilsulind gegn gjaldi, líkamsræktarsalur og tennisvöllur.
Hlaðborðs veitingastaður er á hótelinu og bar í gestamóttöku. Stutt er í Aqualandia, Mundomar og dýragarð.
Þetta er góður kostur fyrir fjölskyldufólk, aðeins fyrir utan mesta ys og þys Benidorm.
Útiaðstaða er mjög góð og flestir ættu að finna hér eitthvað við sitt hæfi. Stærsta svæðið er með góðri sundlaug, bekkjum og sundlaugarbar. Hér er líka gott svæði fyrir yngstu börnin með vaðlaug og leiktækjum. Á þakinu er rólegra sundlaugarsvæði með bar, þetta svæði er eingöngu ætlað fullorðnum og hér er líka óviðjafnanlegt útsýni. Einnig er innilaug með vatnsnuddi fyrir þá sem það kjósa.
Herbergin eru góð, með svölum/verönd, loftkælingu, mini-bar,baðherbergi, hárþurrku og WIFI. Á hóltelinu er heilsulind gegn gjaldi, líkamsræktarsalur og tennisvöllur.
Hlaðborðs veitingastaður er á hótelinu og bar í gestamóttöku. Stutt er í Aqualandia, Mundomar og dýragarð.
Þetta er góður kostur fyrir fjölskyldufólk, aðeins fyrir utan mesta ys og þys Benidorm.
Afþreying
Pool borð
Borðtennis
Veitingahús og barir
Bar
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Gufubað
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Skemmtun
Leikjaherbergi
Vistarverur
sjónvarp
Smábar
Herbergi
Hótel
Deloix Aquacenter á korti