Hótel Daniya Alicante. Costa Blanca, Spánn. Verð og bókun :: Aventura - ferðaskrifstofa
Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Daniya Alicante

Avenida De Denia 133 03015 ID 19407

Almenn lýsing

Þetta aðlaðandi hótel er staðsett í Vistahermosa íbúðarhverfinu, í mjög rólegu hverfi. San Juan ströndin er í 5 mínútna asktursfjarlægð og miðbær Alicante eru í 8 mínútna akstursfjarægð. Öll herbergin á Daniya Alicante eru loftkæld og með öryggishólfi og minibar. Hótelið býður einnig upp á bílastæði. Gestir geta slakað á í útisundlauginni yfir sumartímann. Líkamsræktaraðstaða er einnig í boði.
Hótel Daniya Alicante á korti