Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Corona Blanca er vel staðsett á Playa del Ingles. Veitingastaðir, barir og verslanir eru á hverju strái við hótelið og stutt er að ganga á fallega ströndina.
Íbúðirnar eru allar með eldhúskrók með ísskáp, brauðrist og kaffivél. Allar íbúðir eru með svölum, hægt er að fá aðgang að þráðlausu neti gegn gjaldi.
Í garðinum er sundlaug og barnalaug ásamt sundlaugarbar og góðri sólbaðsaðstöðu.
Lítil líkamsrækt er á hóteli.
Góður og hagkvæmur kostur á frábærum stað á Playa del Ingles.
Íbúðirnar eru allar með eldhúskrók með ísskáp, brauðrist og kaffivél. Allar íbúðir eru með svölum, hægt er að fá aðgang að þráðlausu neti gegn gjaldi.
Í garðinum er sundlaug og barnalaug ásamt sundlaugarbar og góðri sólbaðsaðstöðu.
Lítil líkamsrækt er á hóteli.
Góður og hagkvæmur kostur á frábærum stað á Playa del Ingles.
Aðstaða og þjónusta
Sundlaug
Upphituð sundlaug
Farangursgeymsla
Gestamóttaka
Veitingahús og barir
Bar
Fyrir börn
Barnalaug
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Fæði í boði
Án fæðis
Herbergi
Hótel
Corona Blanca á korti