Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Þetta þægilega hótel má finna í rólegri götu milli Blaha Lujza torgsins og Oktogon torgsins. Stutt fjarlægð er að helstu kennileitum borgarinnar. Herbergin eru öll með eldhúsi sem gerir dvölina enn ánægjulegri. Hægt er að kaupa morgunverð sem er framreiddur á veitingastað hótelsins.
Veitingahús og barir
Bar
Vistarverur
sjónvarp
Brauðrist
Smábar
Herbergi
Hótel
City-Hotel á korti