Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hótelið er staðsett aðeins 120 metra frá Monte Gordo ströndinni, og 300 metra frá miðbænum, með fjölmörgum verslunum, kaffihúsum og veitingastöðum og næturklúbbum. Það eru almenningssamgöngur aðeins 200 metra frá hótelinu. Áhugaverðir staðir á svæðinu eru ma dýragarðar, vatnagarðar, skemmtigarðar og spennandi skoðunarferðir eða bátsferðir.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Hótel
Casablanca Inn á korti