Almenn lýsing

Hotel International Brno er staðsett miðsvæðis rétt fyrir neðan Špilberk-kastala í miðbænum. Veitingastaðirnir 2 framreiða alþjóðlega og tékkneska-moravíska matargerð. Barinn býður upp á veitingar og kokteila. Ókeypis WiFi er í boði.

Á hótelinu er vel búin líkamsræktarstöð og lítil heilsulind en einungis komast 6 manns að í einu. Heilsulindin er fyrir gesti hótelsins, þar er nuddpottur, gufubað og huggulegt svæði við arineld til slökunar. Verðskrá á hótelinu.

Herbergin eru hugguleg og stílhrein með loftkælingu, smábar, öryggishólfi og aðstöðu til að útbúa kaffi og te.

Frábær kostur á góðum stað í borginni, í nálægt Svobody torginu, sem er eitt helsta kennileitið.

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Heilsa og útlit

Gufubað

Aðstaða og þjónusta

Herbergisþjónusta

Vistarverur

Smábar
Hótel BEST WESTERN PREMIER Hotel International á korti