Almenn lýsing

Best Western er huggulegt hótel á góðum stað í Napolí aðeins 200 metra frá aðal lestarstöðinni.
Hótelið er í 19. aldar byggingu sem hefur verið endurnýjuð.
Hentar vel fyrir stutta borgarferð.

Aðstaða fyrir viðskiptaferð

Fundarsalur

Veitingahús og barir

Veitingastaður

Aðstaða og þjónusta

Herbergisþjónusta

Vistarverur

sjónvarp
Smábar
Hótel Best Western Hotel Plaza á korti