Barcelo Costa Ballena Golf & Spa
Golf hótel
40 km. from airport
Heilsulind
Sundlaug
Loftkæling
Bar
Leiga á handklæðum
Barnarúm
Barnalaug
Fundarsalur
Nuddpottur
Þvottaþjónusta gegn gjaldi
Barnaleiksvæði
Handklæði við sundlaug
Veitingastaður
Gufubað
Fjölskylduvænt
Nálægt strönd
Þráðlaust net
Lyfta
Skemmtidagskrá
Hjólastólaaðgengi
Líkamsrækt
Almenn lýsing
Glæsilegt hótel með heilsulind sem opnaði í júní 2005. Hótelið er í 3 mínútna göngufæri við golfskálann og býður upp á fullkomna slökun eftir afrek dagsins, einnig er falleg strönd í 500 metra fjarlægð frá hótelinu. Öll herbergi eru með sjávarsýn og útsýni yfir golfvöllinn. Herbergin eru með góðum baðherbergjum með hárþurrku, loftkælingu, síma, internettengingu (Wi-Fi), gervihnattasjónvarpi, minibar, öryggishólfi og svölum. Góð heilsulind er á hótelinu ásamt margvíslegri þjónustu. Tvær sundlaugar eru í garðinum.
Í næsta nágrenni við hótelið er stórmarkaður þar sem verð á vatni og vistum er mjög gott. Flestir af okkar farþegum nýta sér skutluþjónustu okkar en við bjóðum upp á reglulegar ferðir í matvörubúðina. Einnig er í 10 mínútna akstursfjarlægð nýleg verslunarmiðstöð og margir hafa nýtt sér skutluþjónustu þangað og gert góð kaup. Þar er að finna margar fínar búðir eins og t.d. H&M, Zara, íþróttavöruverslanir, verslanir með leður og gull svo eitthvað sé nefnt. Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Í næsta nágrenni við hótelið er stórmarkaður þar sem verð á vatni og vistum er mjög gott. Flestir af okkar farþegum nýta sér skutluþjónustu okkar en við bjóðum upp á reglulegar ferðir í matvörubúðina. Einnig er í 10 mínútna akstursfjarlægð nýleg verslunarmiðstöð og margir hafa nýtt sér skutluþjónustu þangað og gert góð kaup. Þar er að finna margar fínar búðir eins og t.d. H&M, Zara, íþróttavöruverslanir, verslanir með leður og gull svo eitthvað sé nefnt. Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.
Herbergi
Tvíbýli
2 adults
Herbergin eru um 30 m² og eru með hjónarúmi eða tveimur rúmum 1.05 m að breidd.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Sturta
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Junior svíta
4 adults
Svíturnar eru mjög rúmgóðar. 2 baðherbergi, stórar svalir eða verönd með útsýni yfir golfvöllinn og hafið.
Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Baðsloppar
Inniskór
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf
Hótel
Barcelo Costa Ballena Golf & Spa á korti