Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hótelið er staðsett í Ballsbridge, sem er hverfi fyrir utan miðbæ Dublin. Hótelið er heillandi, stór getamóttaka og fínn hótelbar. Herbergin bjóða upp á þægindi og lúxus. Um 25 mínútna gangur er að Grafton Stræti.
Heilsa og útlit
Snyrtistofa
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
Ballsbridge Hotel á korti