Almenn lýsing
Axelbeach Ibiza er nýtískulegt og töff hótel við ströndina í San Antonio. Hótelið er einungis fyrir fullorðna. Íbúðirnar er rúmgóðar í ljósum litum, þar er allt til alls fyrir fríið. Stílhreinn og flottur garðurinn býður upp á 2 sundlaugar og huggulegan bar þar sem hægt er að sitja úti. Á hótelinu er heilsulind þar sem hægt er að komast í gufubað, heitan pott og tyrkneskt bað, einnig er hægt að kaupa hinar ýmsu nudd og líkamsmeðferðir. Hægt er að ganga beint á ströndina frá hótelinu.
Veitingahús og barir
Bar
Heilsa og útlit
Gufubað
Vistarverur
sjónvarp
Inniskór
Hótel
Axelbeach Ibiza á korti