Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Hotel Almirante er staðsett á San Juan ströndinni í Alicante. Í hótelgarðinum er stór sundlaug og sólbaðsaðstaða en fyrir strandar unnendur þá er einungis 3 mínútna gangur á ströndina. Miðbær Alicante er í um það bil 20 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Hótel
Almirante á korti