Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Albir Playa Hotel & Spa

Camino Viejo De Altea 51 03581 ID 19497
 Fjölskylduhótel
 63 km. from airport
 Heilsulind
 Sundlaug
 Borðtennis
 Bílaleiga
 Loftkæling
 Bar
 Barnalaug
 Nuddpottur
 Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 Barnaklúbbur
 Barnaleiksvæði
 Handklæði við sundlaug
 Veitingastaður
 Þráðlaust net
 Lyfta
 Skemmtidagskrá
 Hjólastólaaðgengi
 Líkamsrækt
 Innilaug
 Herbergisþjónusta
 Gestamóttaka
 Leikjaherbergi

Almenn lýsing

Albir Playa Hotel & Spa er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Alfàs ströndinni í Albir.

Frábært fjölskylduhótel og notalegt andrúmsloft er á Albir Playa.

Sundlaugargarðurinn er einstaklega fallegur með suðrænni stemningu. Barnalaug og leikvöllur fyrir yngri kynslóðina, barnaklúbburinn er starfræktur yfir sumartímann.

Herbergin voru nýlega endurnýjuð í smekklegum stíl, þau eru loftkæld með smábar, öryggishólfi sjónvarpi og þráðlausu neti að kostnaðarlausu.

Gegn aukagjaldi er möguleiki að skella sér í heilsulind hótelsins. Hægt er að leigja hjól á hótelinu. Benidorm er í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hotel Albir Playa.

Frábær kostur fyrir fjölskyldur í rólegu hverfi í Albir.

Skoðaðu helstu upplýsingar varðandi sóttvarnir og aðrar ráðstafanir sem gripið hefur verið til á hótelinu.

Herbergi

Tvíbýli

Hugguleg herbergi sem taka mest 2 fullorðna og 2 börn

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Deluxe herbergi

Hugguleg herbergi sem taka mest 2 fullorðna og 2 börn

Í herbergi
Sjónvarp
Loftkæling
Baðsloppar
Inniskór
Svalir/verönd
Hárþurrka
Þráðlaust net
Smábar gegn gjaldi
Öryggishólf gegn gjaldi
Hótel Albir Playa Hotel & Spa á korti