Almenn lýsing

Huggulegt hótel nálægt Barrosa ströndinni. Hægt er að velja um tvíbýli, íbúð með einu eða 2 svefnherbergjum. 15 mínútna akstur er til bæjarins Chiclana de la Fontera.
Allar vistarverur eru loftkældar. Íbúðirnar eru rúmgóðar með setustofu og vel búnum eldhúskrók með uppþvottavél, örbylgjuofni, brauðrist og kaffivél.

Í garðinum er sundlaug og paddle völlur.

Staðsetning hótelsins er í 150 metra fjarlægð frá strönd, veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Hægt er að leigja hjól á hótelinu og er það tilvalið til að kynnast næsta nágrenni.

Afþreying

Minigolf
Tennisvöllur

Veitingahús og barir

Bar
Veitingastaður

Aðstaða og þjónusta

Herbergisþjónusta

Vistarverur

sjónvarp
Ísskápur

Herbergi

Íbúð með 1 svefnherbergi
Í herbergi
Sjónvarp
Kaffivél
Svalir/verönd
Þráðlaust net
Eldhúskrókur
Ísskápur
Brauðrist
Uppþvottavél
Örbylgjuofn
Hótel Al Sur á korti