Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Íbúðar hótelið Adagio Edinburgh Royal Mile er mjög vel staðsett í miðbæ Edinborgar. Stutt er að fara í Edinborgar kastala, söfn, veitingastaði, bari og verslanir. Íbúðirnar eru snyrtilegar og misstórar, allt frá studio íbúð fyrir 2 manneskjur upp í íbúð með 1 svefnherbergi sem rúmað getur 2 fullorðna og 2 börn. Í hverri íbúð er eldhúsaðstaða, baðherbergi, wifi, LCD sjónvarp. Góður valkostur fyrir fjölskyldur.
Vistarverur
sjónvarp
Ísskápur
Uppþvottavél
Hótel
Aparthotel Adagio Edinburgh Royal Mile á korti