Verð fyrir pakka með flugi
Almenn lýsing
Academy Plaza er staðsett á góðum stað stutt frá O'Connell Street í miðbæ Dublin. Herbergin eru loftkæld með ókeypis þráðlausu neti, innréttuð í dökkum litum. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Um 5 mínútna gangur er á verslunargötuna Henrys Street og um 10 mínútna gangur í Temple Bar hverfið.
Veitingahús og barir
Bar
Veitingastaður
Aðstaða fyrir viðskiptaferð
Fundarsalur
Heilsa og útlit
Líkamsrækt
Aðstaða og þjónusta
Herbergisþjónusta
Vistarverur
sjónvarp
Hótel
Academy Plaza Hotel á korti