Brno - Vínsmökkun og herragarðar
Vínsmökkun og herragarðar
Aventura býður beint flug til Brno í Tékklandi, fyrrum höfuðborgar Moravíu og menningarkjarni suðurhluta Tékklands. Hér kynnist þú glæsilegum herragörðum, vínsmökkum í frægasta vínkjallara Tékklands, heimsókn í hinar frægu bjórverksmiðjur Starobrno.
Beint flug til Brno
Göngutúr um gamla bæinn
Kvöldverður á tékkneskum veitingastað í miðbænum
Frjáls dagur
Bjórsmökkun klukkan 11:00 í Pivovar Starobrno.
Kynnisferð til Kromeriz, einnar fegurstu miðaldaborgar Tékkalands, hér var kvikmyndin Amadeus tekin upp og bærinn friðlýstur af Unesco. Kynnisferð um bæinn, hádegisverður, og farið svo beint út á flugvöll í eftirmiðdaginn
Gist er á Hotel International Brno – fallegu 4 stjörnu hóteli í miðbænum