Common description
Í hjarta Alcudia er Zafiro Tropic aðeins 200 metra frá Alcudia flóanum. Fríið verður ógleymanlegt á þessu skemmtilega íbúðahóteli.
Hótelgarðurinn er stór og glæsilegur með 3 sundlaugum þar sem gestir geta valið sér umhverfi við sitt hæfi, hvort sem það er að slaka á við rólegu laugina sem er einungis fyrir fullorðna eða bregða á leik í Wet Bubble sundlauginni. Garðurinn er sannkallaður ævintýragarður fyrir börn en barnalaugin er með flottu sjóræningjaskipi, rennibrautum og leiktækjum.
Barnaklúbbur er starfræktur á hótelinu þar sem nóg er um að vera og glæsilegur leikvöllur er fyrir börnin.
Hótelið hentar vel fyrir íþróttaiðkun, blakvöllur, íþróttavöllur og líkamsrækt er meðal annars á hótelinu og góð aðstaða fyrir hjóreiðafólk.
Íbúðirnar eru huggulegar, hægt er að velja íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum eða studio. Allar vistarverur eru vel búnar með loftkælingu, sjónvarpi, síma, eldhúsi, hárþurrku og þráðlausu neti.
Á hótelinu er heilsulind, súpermarkaður, minigolf, borðtennis og margt fleira.
Zafiro Tropic er sannkölluð paradís fyrir fríið.
Hótelgarðurinn er stór og glæsilegur með 3 sundlaugum þar sem gestir geta valið sér umhverfi við sitt hæfi, hvort sem það er að slaka á við rólegu laugina sem er einungis fyrir fullorðna eða bregða á leik í Wet Bubble sundlauginni. Garðurinn er sannkallaður ævintýragarður fyrir börn en barnalaugin er með flottu sjóræningjaskipi, rennibrautum og leiktækjum.
Barnaklúbbur er starfræktur á hótelinu þar sem nóg er um að vera og glæsilegur leikvöllur er fyrir börnin.
Hótelið hentar vel fyrir íþróttaiðkun, blakvöllur, íþróttavöllur og líkamsrækt er meðal annars á hótelinu og góð aðstaða fyrir hjóreiðafólk.
Íbúðirnar eru huggulegar, hægt er að velja íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum eða studio. Allar vistarverur eru vel búnar með loftkælingu, sjónvarpi, síma, eldhúsi, hárþurrku og þráðlausu neti.
Á hótelinu er heilsulind, súpermarkaður, minigolf, borðtennis og margt fleira.
Zafiro Tropic er sannkölluð paradís fyrir fríið.
Health and beauty
SPA
Sauna
Fitness
Indoor pool
Amenities and services
Рool
Laundry
Supermarket
WIFI
Elevator
Facilities for disabled
Lobby
Vending machines
Activities
Billiards
Table tennis
darts
Mini golf
Tennis
Room facilities
A/C
Restaurant service
Bar
Restaurant
For kids
Childrens pool
Entertainment
Entertainment
Game room
Rooms
Hotel
Zumba á Zafiro Tropic on map