preloader

Club Caleta Dorada

Huggulegt hótel í hlíðum Caleta de Fuste. Hótelsvæðið er mjög stórt, þetta eru huggulegar raðhúsalengjur, öll herbergi hafa verið endurnýjuð og þau eru rúmgóð og mjög hugguleg með einu eða tveimur svefnherbergjum. Á hótelinu eru 3 sundlaugar, allar með sólbaðssvæði en á aðalsundlaugarsvæðinu eru litlar vatnsrennibrautir og splash svæði fyrir börnin. Á hótelinu er krakkaklúbbur og skemmtun fyrir allan aldur. Hægt er að spila borðtennis og pílukast og á hótelinu er íþróttavöllur. Stutt er að ganga niður á ströndina í Caleta de Fuste og af hótelsvæðinu er einstakt útsýni yfir bæinn og ströndina.
Sýna allt

Veitingastaður
Show cooking
Leikherbergi
Minigolf
Borðtennis
Ísskápur
Eldhúskrókur
Billiard
Sýna allt

Innritun 12:00 pm
Gáðu út 12:00 pm

Engin gögn!
This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.