preloader

Limak Lara De Luxe Hotel & Resort

Limak Lara er aðlaðandi 5 stjörnu hótel með öllu inniföldu. Hannað í skemmtilegum stíl með austurlensku ívafi. Standard herbergin eru rúmgóð, 32m2, hugguleg í austulenskum stíl, þau eru loftkæld með smábar, öryggishólfi, sjónvarpi, síma, hárþurrku svo eitthvað sé nefnt og rúma mest 2 fullorðna og 2 börn. Fjölskylduherbergin eru 65m2 og eru á 2 hæðum en svefnaðstaðan er á sömu hæð, 2 baðherbergi, 2 svalir, svefnherbergið er aðskilið með rennihurð þar sem annað baðherbergið er, einnig er bað í svefnherberginu. Hægt er að ganga beint út í sundlaugargarð frá herberginu. Zen er aðalveitingastaður hótelsins og tekur allt að 1200 manns í sæti og þar er morgun-, hádegis- og kvöldverðarhlaðborð í boði. Fjöldi a la carte veitingastaða eru einnig á hótelinu gegn gjaldi og hægt að er njóta matar frá hinum ýmsu heimshornum hvort sem það tyrknesk, ítölsk, taílensk eða indversk matargerð, það er allt þetta og meira til í boði á Limak Lara. Barir, tehús og diskótek eru einnig í boði á hótelinu. Á hótelinu eru 7 sundlaugar í glæsilegum hótelgarðinum, vatnsrennibrautir, barnalaug og einkaströnd fyrir framan hótelið þar sem er hægt að komast í hin ýmsu vatnasport, eins og t.d á bananabát og á sæþotu. Frábær skemmtidagskrá er í boði á hótelinu og er alltaf nóg um að vera. Borðtennis, boccia, pílukast, tennis, keila er meðal þess sem hægt er að gera á hótelinu. Á kvöldin heldur svo skemmtidagskráin áfram með sýningum, tónlist og leikjum. Vel útbúin líkamsrækt er á hótelinu og falleg heilsulind þar sem hægt er að komast í hinar ýmsu nudd og líkamsmeðferðir. Það er alltaf líf og fjör í barnaklúbbnum og þar finna börnin eitthvað við sitt hæfi. Limak Lara er sannkölluð fjölskylduparadís
Sýna allt

WIFI
Loftkæling
Sjónvarp
Sundlaug
Barnalaug
Sundlaugarbar
Bar
Veitingastaður
Öryggishólf
Snyrtivörur á baðherbergi
Heilsulind
Snyrtistofa
Sauna
Innilaug
Nudd ( aukagjald)
Hammam
Lobbý bar
Veitingastaður A la Carte
Show cooking
Barnaklúbbur
Leikvöllur
Splash zone
Kvöldskemmtun
Næturklúbbur
Leikherbergi
Minigolf
Bílastæði
Gjafavöruverslun
Matvöruverslun
Lyfta
Aðstaða fyrir fatlaða
Töskugeymsla
Herbergisþjónusta
Móttaka
Vatnsrennibrautir
Sólhlífar
Minibar
Aðstaða fyrir kaffi og te
Hárþurrka
Ráðstefnusalur
Allt innifalið
Handklæði við sundlaug
Fitness
Skemmtun
Þvottur
Aquagym
Sýna allt

Innritun 12:00 pm
Gáðu út 12:00 pm

Engin gögn!
This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.