Þetta skemmtilega hótel er staðsett við ströndina Playamar, aðeins 2 km frá miðbæ Torremolinos, og státar af 15.000 m2 aðstöðu, sem gerir þetta hótel svo einstakt. Sannkallað fjölskylduhótel þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Öll herbergin eru björt og snyrtileg, vel búin fyrir ferðalanginn, loftkæling er í boði frá júní - september, öryggishólf fæst gegn gjaldi.
Veitingarstaður, snakkbar og kaffibar er meðal annars í boði. Frábær leiksvæði fyrir börn, barnaklúbbur, skemmtun og alls kyns afþreying í boði.
Frábær kostur í Torremolinos, hentar einstaklega vel fyrir fjölskyldur.
Sýna allt