Melia Lloret de Mar er glæsilegt 5 stjörnu hótel á rólegum stað í Lloret de Mar. Herbergin eru nýtískuleg, loftkæld og með ókeypis þráðlausu neti. Hótelgarðurinn er einkar glæsilegur þar sem yndislegt er að njóta við sundlaugina eða snakkbarinn. Heilsulindin hefur upp á svo margt að bjóða, tyrkneskt bað, nuddpott og úrval líkamsmeðferða gegn gjaldi. Á hótelinu er 3 veitingastaðir, barir og spilavíti.
Sýna allt