Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Golf


  BÓKAÐU GOLFFERÐINA ÞÍNA HÉR  
 
Í samstarfi við GolfSögu bjóðum við upp mikið úrval golfferða í haust. Staðfestingargjaldið er einungis 20.000 kr á mann og þarf að fullgreiða ferðina 4 vikum fyrir brottför. 
Í haust eru ferðir í boði frá 22. september, þá stendur val á milli Costa Ballena, Montecastillo, Fairplay og Novo Sancti Petri.
Einnig eru ferðir á La Sella frá 21. september og La Gomera frá 6. október til loka nóvember og frá janúar til loka mars.

Nýjung - 4 nátta golfveisla í Toscana
Toscana Resort Castelfalfi er staðsett í hjarta Toscana í heillandi landslagi umkringt víngarða og ólífutrjáa sem teygja sig eins langt og augað eygir.

Castelfalfi er 5 stjörnu lúxus hótelið sem situr á hæð í litlum miðalda bæ og gnæfir yfir umhverfið sitt á tignarlegan hátt og horfir yfir dalverpinn þar sem bændur rækta sínar vín og olífur. 27 holu golfvöllur liggur svo í jaðri bæjarins. Einstaklega fallegur og fjölbreyttur golfvöllur. Þar geta farþegar GolfSögu - Aventura látið tímann líða í samræmi við náttúruna og væntanlega leikið sitt besta golf.

Innifalið: Flug, flugvallarskattar, flutningur á golfsetti, ferðir til og frá flugvelli, gisting á Toscana Resort Castelfalfi***** með morgunmat + fjögurra rétta kvöldverði + þrír 18 holu hringir + einn 9 holu hringur + æfingaboltar og traust fararstjórn.


UPPLÝSINGAR UM FERÐALÖG Á COVID TÍMUM
 

Kynntu þér ferðaskilmála vegna Covid-19 og almennar upplýsingar vegna golfferða hér
 

COSTA BALLENA


✔ OKKAR ALLRA VINSÆLASTI ÁFANGASTAÐUR 
 
  

MONTECASTILLO


✔ LÚXUS ÁFANGASTAÐUR - ALLTAF VINSÆLL
 
  

NOVO SANCTI PETRI


✔ FRÁBÆR AÐSTAÐA VIÐ FALLEGA STRÖND
 
  
 

ALCAIDESA


✔ FRÁBÆR STAÐUR VIÐ MIÐJARÐARHAFIР
 
  

FAIRPLAY


✔ NÝR GLÆSILEGUR 5* ÁFANGASTAÐUR
 
  
 

LA SELLA


✔  PERLA GOLFDEILDAR AVENTURA VIÐ ALICANTE
 
  

LA GOMERA


✔ ÆVINTÝRAEYJAN LA GOMERA