preloader
MATUR OG MENNING
í Liguria
4. – 11. maí 2025
Fararstjóri Berglind Guðmundsdóttir

Glæsileg ferð til Liguria héraðs á Ítalíu – Ítalska Rivíeran í öllu sínu veldi!

Héraðið Liguria er þekkt fyrir ræktun á ólífum og olíu, héraðið teygir sig meðfram vesturströnd ítölsku rivíerunnar þar sem þekktir strandbæir eru.

Litríku sjávarþorpin 5 Cinque Terre, sem og stílhrein Portofino og Santa Margherita Ligure, eru á austurströndinni eða Riviera di Levante. Vesturströndin, Riviera di Ponente, er heimili Sanremo, sem er gamall dvalarstaður spilavíti og blómafylltri göngugötu.

Höfuðborg héraðsins er Genoa.

Gist verður í Chiavari sem eru huggulegur strandbær, dvalið verður á Stella del Mare

Fararstjóri ferðarinnar er Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og markþjálfi

Berglind Guðmundsdóttir er matgæðingur mikill og sérlegur aðdáandi Ítalíu. Berglind hefur gefið út matreiðslubækur, haldið matreiðslunámskeið og sjónvarpsþætti um mat og matargerð. Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að ferðast og kynnast fólki út frá matarmenningu hvers lands fyrir sig. Berglind er mikil áhugamanneskja um Ítalíu og gerði ferða- og lífstílsþættina Aldrei ein þar sem hún flakkar um Sikiley og sýndi okkur eitthvað af því besta sem eyjan hefur upp á að bjóða

Ferðatilhögun

4. maí 2025

Flogið frá Keflavík til Mílanó með Icelandair

11. maí 2025

Flogið Mílanó til Keflavík með Icelandair

Innifalið
Dagskrá

ATH – Breytingar á dagskrá geta átt sér stað. Ef veðurskilyrði eru ekki góð, getur dagskrá breyst

Ekki innifalið
Annað
This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.