preloader

Dublin

Dublin er frábær borg, vingjarnleg og heillandi. Áin Liffey skiptir borginni í norður og suðurhluta. Í Temple Bar hverfinu má finna ótal marga bari og það er sannarlega skemmtilegt að rölta í gegnum hverfið að kvöldlagi og upplifa stemninguna.

Hægt er að gera góð kaup á verslunargötunum Henry’Street og Grafton Street þar sem þekktar verslanir standa við. Ótal veitingastaðir frá öllum heimshornum má finna í Dublin.

Aventura mælir með

  • Heimsókn í Guinness verksmiðjuna fyrir alla bjóráhugamenn og konur.
  • Ferð í Jameson brugghúsið og fræðast um Whiskey
  • Riverdance kvöldskemmtun sem er frábær skemmtun fyrir allan aldur

 

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.