Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Zumbaveisla á Kanarí

12.10.2021
Zumbaveisla á Kanarí
Zumba kennarinn og einkaþjálfarinn Lóreley Sigurjónsdóttir býður til Zumbaveislu á Kanarí 16. mars. Ferðin hentar byrjendum sem lengra komnum á öllum aldri. Eftir allar æfingar og Zumba eru teknar góðar teygjur og slökun í lokin, það koma allir heim endurnærðir á líkama og sál. Gist er á hinu ný endurnýjaða Abora Buenaventura ****

  Nánar um ferðina