Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Playa del Carmen - Mexíkó

 

PLAYA DEL CARMEN MEXÍKÓ

BEINT FLUG
29. FEBRÚAR - 10 DAGAR
VERÐ FRÁ 299.900 KR


SKOÐA HÓTELIN FINNA FERРVERÐDÆMI
 
 


Aventura býður nú einstakt tækifæri í vetur með beinu flugi þann 29. febrúar þar sem þú getur notið þess besta í Karíbahafinu við eina fegurstu strönd heimsins við stórkostlegar aðstæður.

Hér bjóðum við þér glæsileg hótel við ströndina og spennandi kynnisferðir á meðan á dvölinni stendur.
Riviera Maya er einn eftirsóttasti áfangastaður í heimi.

 

Þorsteinn Stephensen

Fararstjóri Aventura

Þorsteinn Stephensen hefur áralanga reynslu af fararstjórn, og var fyrsti fararstjórinn í leiguflugum Íslendinga til Cancun - Playa del Carmen.
Hann gjörþekkir sögu Mexikó og all svæðið á Yucatan skaganum en hér ekki aðeins að finna ótrúlega nátturufegurð heldur einnig magnaða menningarsögu Mayanna.

Playa Del Carmen
Riviera Maya
   
1
2
3

  

NÁNARI UPPLÝSINGAR

  
Innifalið í verði:
  • Flug með Avion Express, 20 kg innrituð taska ásamt 5 kg handfarangri þó ekki stærri en 55x40x20 cm að stærð með handfangi og hjólum. Millilent er í Halifax til að taka eldsneyti, farþegar fara frá borði á meðan.
  • Íslensk fararstjórn - Þorsteinn Stephensen
  
Annað:
  • Staðfestingargjald er 60.000 kr á mann og er óendurkræft.  
  • Valkvæð þjónusta: Rútur til og frá flugvelli, skoðunarferðir
  • Ef ekki næst lágmarksþátttaka þá áskilur Aventura sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Hægt er að bóka sæti í vélinni gegn gjaldi í síma 5562000 eða með því að senda tölvupóst á sala@aventura.is. Sæti við neyðarútgang: 4900 kr aðra leið. Önnur sæti 2000 kr aðra leið.
  • Gjaldmiðillinn er Mexican Pesi MXN. Víða er hægt að nota kort og hraðbankar eru víða
  • Það er flogið til Can Cun og akstur á hótel tekur um 50 mínútur.

Spennandi að gera og sjá: