Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

Ferðavernd Aventura

 

 FERÐAVERND AVENTURA FYRIR LEIGUFLUG

  • Greiða þarf staðfestingargjald við bókun, 20.000 kr á mann í leiguflug, sem er óendurkræft nema meira en 6 vikur séu í brottför.
  • Það er hægt að breyta ferð án kostnaðar allt að 2 vikum fyrir brottför ( fargjaldamismun þarf að greiða ef á við).
  • Nafnabreyting er leyfð án kostnaðar allt að 3 dögum fyrir brottför.
  • Fullgreiða þarf ferð 4 vikum fyrir brottför.
  • Ef ferðaskrifstofan fellir niður ferð þá er hægt að velja um inneign eða endurgreiðslu innan virkra 7 daga.
Gildir fyrir bókanir gerðar til 1. júní 2021

ATH! Sé bókað í áætlunarflug þarf að greiða 50 % ferðar við bókun.