Aventura notar fótspor og aðra mælingatækni til að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar, tryggja þér sem besta þjónustu og upplifun. Með því að halda áfram samþykkir þú notkun okkar á fótsporum.

60+ Ferð með Kristínu Tryggva

 
 

60+ FERÐ MEÐ KRISTÍNU TRYGGVA TIL KANARÍ 

Kristín heldur á heimaslóðir til Kanarí í febrúar. Á Kanaríeyjum er Kristín vel kunnug  enda bjó hún þar yfir vetrartímann í áraraðir.

Farið verður 16. febrúar og hægt verður að vera í 2, 3 eða 4 vikur.

 

  BÓKA FERÐ í 14 NÆTUR    BÓKA FERÐ Í 21 NÓTT   

  BÓKA FERÐ í 28 NÆTUR     

Verð í tvíbýli í 14 nætur - 249.900 kr á mann
Verð í tvíbýli í 21 nætur - 309.900 kr á mann
Verð í tvíbýli í 28 nætur - 379.900 kr á mann

UPPLÝSINGAR UM FERÐALÖG Á COVID TÍMUM
 


Kristín verður með skemmtilega dagskrá á meðan dvöl stendur
 
  • Gönguferðir
  • Félagsvist
  • Minigolf
  • Bingó
  • Sameiginleg kvöldstund
 

VERÐ FRÁ 249.900 KR - INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR

✔ FLUG TIL OG FRÁ KANARÍ MEÐ PLAY ✔ RÚTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
✔ TRAUST FARARSTJÓRN ✔ SKEMMTILEG DAGSKRÁ
✔ HÁLFT FÆÐI  ✔ 20 KG INNRITUÐ TASKA
 
 

Kristín Tryggvadóttir  Fararstjóri 

 


Kristín ólst upp í Breiðholtinu. 
Kristín hóf störf hjá íslenskri ferðaskrifstofu vorið 1998 sem fararstjóri erlendis og allt fram til vorsins 2020. 
Kristín hefur unnið við fararstjórn á Spáni og Kanaríeyjum allt árið um kring s.l. 22 ár og einnig farið í sérferðir til Grikklands, Tyrklands, Lettlands, Búdapest, Slóveníu, Kúbu o.fl. staða. Ferðalög eru eitt af aðal áhugamálum Kristínar ásamt útiveru og samverustundum með góðu fólki.
Kristín á eina dóttir og eitt barnabarn og hún starfar nú í skóversluninni Ecco í Kringlunni.
 

Gist er á Bull Eugenia Victoria & Spa sem er alltaf jafn vinsælt, staðsett á Playa del Ingles þar sem öll þjónusta er í næsta nágrenni, um 10 mínútna gangur er að Tirajana götunni. Herbergin eru fallega hönnuð í ljósum litum með viftu, litlum ísskáp, hárþurrku, sjónvarpi, þráðlausu neti og öryggishólfi (gegn gjaldi). Hótelgarðurinn er suðrænn og fallegur með stórri sundlaug og góðri aðstöðu til sólbaða.

 
... 

 
... 

 
...

 
 
 
... 

 
... 

 
...

 
 
60+