We use cookies and other tracking technologies to improve your browsing experience on our website, to show you personalized content and targeted ads, to analyze our website traffic, and to understand where our visitors are coming from. By browsing our website, you consent to our use of cookies and other tracking technologies.

Hjólaferð með Hartmanni til Alicante


HJÓLAFERÐ MEÐ HARTMANNI

29. OKTÓBER Í 7 EÐA 10 NÆTUR

TIL ALICANTE


 
 
...
 

HARTMANN KRISTINN GUÐMUNDSSON
Fararstjóri

 

Hartmann er ástríðufullur hjólari. Hann er búinn að hjóla og vera meðlimur í Hjólreiðadeild Víkings frá árinu 2014 og síðustu árin í stjórn Hjólreiðadeildar. Hann hefur hjólað mikið, bæði heima og erlendis. Í nokkur ár hefur Hartmann verið búsettur á Spáni hluta úr árinu, hjólað mikið og er þaulkunnugur staðháttum og skemmtilegum hjólaleiðum.

Ferðatilhögun29. október
Keflavík - Alicante5. eða 8. nóvember
Alicante - Keflavík7 eða 10 næturFyrir 2 fullorðna • Innifalið:
 • Flug til og frá Alicante með flugfélaginu Play
 • 20 kg innrituð taska ásamt 10 kg handfarangri þó ekki stærri en 42x32x25 cm að stærð með handfangi og hjólum
 • Gisting á 4 stjörnu hótelinu Servigroup La Zenia með morgunverði eða hálfu fæði
 • Rútur til og frá flugvelli
 • 6 spennandi hjólaleiðir
 • Ath! Hjólatöskur eru ekki innifaldar og kosta 20.000 kr báðar leiðir, 27 kg.
   
 
 •  VISTA BELLA - TORREVIEJA - 50 KM - LÉTT
 • Rólegur skemmtihringur um svæðið þar sem stoppað verður á öðruvísi hjólakaffihúsi og við ströndina. Hækkun 300 m.
 • GARRUCHAL - 110 KM - MIÐLUNGS
 • 110 km ferð þar sem farið verður í gegnum fallegan Garruchal dalinn og yfir fjallgarðinn. Kaffistopp í veitingahúsi á toppnum. Hækkun 700 m.
 • VATNAHRINGUR - 60 KM - MIÐLUNGS
 • 50 km hringur í kringum mjög fallegt vatn. Stoppað á hjólakaffihúsi í Torremendo. Hækkun 400 m.
 • VALLEY DE RECOTE - 170 KM - ERFITT
 • Langur túr, 170 km. Farið verður um einstaklega fallegan og gróðursælan dal. Stoppað á nokkrum stöðum. Hækkun 1400 m.
 • BIGASTRO - GUARDAMAR - 60 KM - LÉTT
 • Léttur 60 km hringur með tveimur kappistoppum í fallega smábænum Algorfa og við smábátahöfnina í Guardamar.
 • SAN FILIPI NERI - 100 KM - LÉTT/MIÐLUNGS
 • Flöt og hröð leið nálægt Elche, þar sem ræktað er mikið af pálmatrjám. Kaffistopp í San Filipi Neri.
 SERVIGROUP LA ZENIA
****


Huggulegt hótel við Playa de la Zenia, stutt frá Torrevieja. Hótelgarðurinn er notalegur með góðri sundlaug og fallegu útsýni yfir Miðjarðarhafið. Á hótelinu er heilsulind með líkamsrækt, innisundlaug, nuddpotti, gufubaði og alls kyns líkams og nuddþjónustur eru í boði gegn gjaldi.
 
 
... 

 
... 

 
...

 
 
 
... 

 
... 

 
...