We use cookies and other tracking technologies to improve your browsing experience on our website, to show you personalized content and targeted ads, to analyze our website traffic, and to understand where our visitors are coming from. By browsing our website, you consent to our use of cookies and other tracking technologies.

Fairplay

 

FAIRPLAY - SKEMMTILEG NÝJUNG

    BÓKAÐU FERÐ Á FAIRPLAY HÉR   
Golfvöllurinnn er glæsilegur 18 holu völlur, hann liðast um fallegt miðjarðarhafs landslag þar sem ólífurunnar, kork og furutré ásamt vötnum og útsýni yfir Alcornocales þjóðgarðinn gera upplifunina ógleymilega. Völlurinn hentar kylfingum af öllum getustigum og æfingasvæðið er upplagt til að skerpa á golftækninni enda eru æfingaboltar innifaldir í verði. Starfsfólk golfverslunarinnar tekur vel á móti okkur en þar er hægt að leigja golfbíl og versla það helsta sem kylfingum vantar.
 

 
 
 
...
 
...
 
...

 
 
 
 
...
 
...
   
 
 

FAIRPLAY GOLF & SPA RESORT  ☆☆☆☆☆


Hótelið er staðsett í suður Andalúsíu rétt um klukkustund frá Gíbraltar. Á hótelinu er að finna alla þá þjónustu sem búast má við af nútíma 5 stjörnu hóteli, glæsileg verðlauna heilsulind, útisundlaug, líkamsrækt og afar fallega innréttuðum Double Superior herbergjum með svölum. Á hótelinu eru einnig 3 glæsilegir veitingastaðir en hótelið er byggt eins og lítill hvítur Spænskur bær með fallegum stígum og torgum milli húsa. Innfalið í verðinu er morgunverður og kvöldverður á glæsilegu hlaðborði Los Acebuches veitingastaðsins auk þess sem local áfengir drykkir, gos og vatn eru einnig innifaldir.
 
 
 
...
 
...
 
...

 
 
...
 
...
 
...

 
 

INNIFALIÐ Í VERÐI FERÐAR

 
✔ FLUG TIL OG FRÁ JEREZ ✔ RÚTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
✔ FLUTNINGUR Á GOLFSETTUM ✔ ÓTAKMARKAÐ GOLF MEÐ KERRU
✔ 2X FRÍTT Í SPA Í 10 NÁTTA FERÐ ✔ 1X KVÖLDVERÐUR Á MAR DE CAMPO Á VIKU
✔ GISTING MEÐ HÁLFU FÆÐI (VÍN Á BAR OG VEITINGASTAÐ 17-23) ✔ FLUGVALLASKATTAR
 
 
 
;

STAÐSETNING